Um Hundadót.is

Hundadót.is er smávöru verslun sem er rekin af okkur Kristínu Erlu Einarsdóttur og Guðmundi S. Hjálmarssyni. Við ákváðum í sumar að skella okkur saman í djúpu laugina og stofna þessa netverslun. Við eigum hunda og höfum átt í langan tíma og erum við því mikið áhuga fólk um hunda.

Stefnan er að byrja smátt og láta vaxa rólega þar sem við erum bæði í fullri vinnu og smá auka líka. Við erum ekki með marga hluti eins og er en þetta mun stækka og aukast með tímanum.

Hundadót.is er stofnað til að auka fjölbreytileikann í heimi hunda og hundaeigenda með áherslu á vandaðar og sérhæfðar vörur.

Kíktu á okkar frábæru verslun.

Karfa