Ourbo Eyrnaskjól

Metið 4.17 af 5 miðað við einkunnir viðskiptavina 6
(6 umsagnir viðskiptavina)

1.590 kr.

Vörunúmer: ourbopc044 Flokkar: , , , ,
Deilda með vinum

Ourbo Eyrnaskjól er góð fyrir hunda með viðkvæm eyru. Eyrnaskjólin eru einstaklega góð um áramót við hvíða í hundum. Einnig er gott að nota þar sem er mikill hávaði.

Stærðir:

S:17*12*0.5CM–12g

M:22*17*0.5CM–16g

L:25*20*0.5CM–26g

Litur

Bleikur, Fjólublár, Svartur

Stærð

Large, Medium, Small

6 umsagnir fyrir Ourbo Eyrnaskjól

4,2
Byggt á umsögnum 6
5 stjörnu
33
33%
4 stjörnu
50
50%
3 stjörnu
16
16%
2 stjörnu
0%
1 stjarna
0%
Sýnir 2 af 6 umsögnum (5 stjarna). Sjá allar 6 umsagnir
1-5 af 6 umsögnum
  1. Mun þynnri en ég gerði ráð fyrir, og svo keypti ég vitlausa stærð. Mjög góð, mun panta aftur í minni stærð

  2. Stærðirnar eru mjög litlar. Skv stærðartöflu hefði minn hundur átt að passa í Small en þurfti í raun Medium.

  3. Ekki búin að prófa

  4. Svo mjúk og dásamleg

Bæta við umsögn
Eins og er tökum við ekki við nýjum umsögnum
0