Ourbo Sprautu haus með sápugeimslu. frábæt til þess að þrífa hundinn eftir göngutúr í fjörunni.
Í pakkanum er.
1stk sprautu haus
1stk sápu geymir.
2 stk millistykki á slöngu.
2 stk millistykki á krana.
Ourbo Sprautu haus með sápugeimslu. frábæt til þess að þrífa hundinn eftir göngutúr í fjörunni.
Í pakkanum er.
1stk sprautu haus
1stk sápu geymir.
2 stk millistykki á slöngu.
2 stk millistykki á krana.
5 stjörnu | 62% | |
4 stjörnu | 0% | |
3 stjörnu | 37% | |
2 stjörnu | 0% | |
1 stjarna | 0% |
Frábært tæki, mæli hiklaust með þessu.
Það fylgdi ekkert til að festa þetta við baðblöndunartækin. Átti sem betur eitthvað til að redda mér á, og þetta virkar mjög fínt. Þarf að læra aðeins betur á þetta – en lofar góðu eins og er. Svekkjandi samt að þurfa að byrja á því að rjúka út í búð til að finna millistykki þegar það hljómar í lýsingunni að þetta sé bara plug and play.
Þetta virkar vel,
Hef ekki en prófað svo ég get ekki gefið einkunn enþá en væntingarnar eru háar og hlakka mikið til