Truelove hunda vetrarjakkinn er fóðraður með flísefni, er vind og vatnsheldur.
Hendar fyrir hitasig frá -5 til -30 gráður.
Stærð er mæld út frá hnakka hundsins að byrjun skottsins.
Jakkinn kemur í sex stærðum og einum lit, svörtum.
Stærðinar eru:
– 27 cm
– 33 cm
– 40 cm
– 50 cm
– 60 cm
– 70 cm
Svo þæginlegur jakki fyrir hundinn á veturnar. Virkilega auðveldur í notkun.
Vönduð og hlý