Truelove Y-hundabeisli sem eru gerð úr leðri, nylonefni og endurskinsþráðum sem sjást í 3 metra fjarlægð.
Á bak beislisins er fóðrað nylon handfang sem hjálpar þér að hafa stjórn á hundi þínum ef þörf krefur, einnig nýtist handfangið til að festa öryggisbelti hundsins.
Kemur í fimm stærðum xs,s,m,l,xl (mælingar eru gerðar yfir bringu hundsins) og fimm litum: Bláum, bleikum, svörtum, appelsínugulum og neon gulum.
XS: 43-49 cm
S: 48-60 cm
M: 60-72 cm
L: 70-95 cm
XL: 90-125 cm
Mjög vandað beisli!
Uppáhalds beislin.