Þvotta-loppan er úr siliconi og er hún notuð til að setja inn í þvottavélina (max 50°)eða þurrkarann.
Þvotta-loppan hjálpar til við að fjarlæga dýrahár úr fötunum þínum, þar sem hún dregur til sín hárin.
Einnig er hægt að nota loppuna til að taka hundahárin af fötunum þínum, teppum og húsgögnum.
Þvotta-loppan kemur í tveimur litum appelsínugulum og grænum.
33 umsagnir fyrir Þvotta-loppan