Það sem er gott að vita
- Hvað endist rafhlaðan lengi?
Rafhlaðan ætti að endast í 5 til 7 daga. - Hversu oft uppfærir trackerinn staðsetninguna?
Ef stillt er á live tracking þá sendir hann á 10 sekúndna fresti. - Afhverju er ekki áskrift eins og t.d. hjá Tractive?
Við höfum fyrirfram greitt allan kostnað varðandi SIM kortið og notkun á appinu er frí. - Hvað gerist eftir 5 ár?
Líftími SIM kortsins er 5 ár og eftir þann tíma er hægt að endurnýja það rafrænt eða skipta því út.
Leiðbeiningar til þess að virkja símkort fyrir fyrstu notkun er að finna hjá Seavis
>>>>>>Smelltu hér til þess að fara á síðu Seavis<<<<<<
Hef ekki prófað almennilega